Dagskrá þingfunda

Dagskrá 112. fundar á 154. löggjafarþingi þriðjudaginn 14.05.2024 að loknum 111. fundi
[ 111. fundur ]

Fundur hófst 14.05.2024 14:58

Dag­skrár­númer Mál
1. Framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ 1095. mál, lagafrumvarp innviðaráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
2. Landsskipulagsstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028 535. mál, þingsályktunartillaga innviðaráðherra. Síðari umræða. Mælendaskrá
3. Fiskveiðiviðræður milli Íslands og Grænlands varðandi aðgang til makrílveiða á Norðaustur-Atlantshafi á árinu 2024 929. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Síðari umræða
4. Húsnæðisbætur (grunnfjárhæðir og fjöldi heimilismanna) 1075. mál, lagafrumvarp innviðaráðherra. 2. umræða
5. Skýrsla framtíðarnefndar fyrir árin 2022 og 2023 1090. mál, skýrsla framtíðarnefnd.
Utan dagskrár
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)
Tilkynning forseta (tilkynningar forseta)
Tilkynning forseta (tilkynningar forseta)